1. Skip to navigation
  2. Skip to content
  3. Skip to sidebar


Hraundrangi by Völundur Jónsson

Want to add this gigapan to your favorites? Log In or Sign Up now.

Log In now to add this Gigapan to a group gallery.

About This Gigapan

Toggle
Taken by
Völundur Jónsson Völundur Jónsson
Explore score
1
Size
0.97 Gigapixels
Views
1178
Date added
Aug 20, 2011
Date taken
Aug 20, 2011
Categories
 
Galleries
Competitions
Tags
Description

Hraundrangi er 1075 metra hár er fjallatindur á Drangafjalli í Öxnadal. Hann var lengi talinn ókleifur, en 5. ágúst 1956 var hann klifinn af tveimur Íslendingum og einum Bandaríkjamanni. Sagnir höfðu verið um að kista full af gulli væri geymdu upp á tindinum, en sú saga reyndist ekki á rökum reist að sögn klifurmannanna.
Hraundrangi er ekki síst þekktur vegna ljóðs Jónasar Hallgrímssonar, Ferðalok, sem hefst á línunum „Ástarstjörnu / yfir Hraundranga / skýla næturský.“
Nafnið er oft haft í fleirtölu, Hraundrangar, en það er rangt, enda er dranginn aðeins einn. Drangafjall skilur að Öxnadal og Hörgárdal og Hraundrangi blasir einnig við úr innanverðum Hörgárdal en þeim megin er hann yfirleitt aðeins nefndur Drangi.

is.wikipedia.org/wiki/Hraundrangi Will open in a new tab or window


Gigapan Comments (0)

Toggle Minimize gigapan_comment
The GigaPan EPIC Series, Purchase an GigaPan EPIC model and receive GigaPan Stitch complimentary

Where in the World is this GigaPan?

Toggle

Member Log In